Fimmtudagur, 26. ágúst 2010
Gjaldskrárhækkanir OR ákveðnar á morgun
Það liggur í loftinu,að Orkuveita Rvíkur muni hækka gjaldskrá sína mikið,jafnvel á morgun. Nefnt hefur veriið að hækkunin verði 10-20%.Það getur orðið mjög tilfinnanlegt fyrir borgarbúa. En ekki verður komist hjá gjaldskrárhækkun.Fjárhagur OR er slæmur vegna hrunsins og of mikilla framkvæmda.Einnig hefur dregist of lengi að leiðrétta gjaldskrána.
Björgvin Guðmundsson
Upplýst um gjaldskrárhækkanir á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.