Breytingar í stjórnsýslunni: Efnið skiptir meira máli en formið

Það er sjálfsagt mikil vinna að sameina stór ráðuneyti í enn stærri  einingar.Þess verður vart við breytingarnar á ríkisstjórninni,að ráðherrar telja þetta mikla vinnu og mikilvæga.Ekki skal dregið  úr því.En mestu máli skiptir þó að unnið sé vel að þeim málum,sem ráðuneytin hafa með að gera og eiga að vinna að.Sameiningin er að miklu leyti tæknvinna,form en ekki efni. Það er efnið,sem skiptir mestu máli.

Eins og Ragna Árnadóttir fyrrverandi dómsmálaráðherra sagði fylgja .því bæði kostir og gallar að sameina ráðuneyti.Það er unnt að fækka ráðherrum án þess að sameina ráðuneyti og það er einmitt það sem er verið að  gera nú.Sameining ráðuneytanna gerist ekki fyrr en um næstu áramót.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband