Miðvikudagur, 8. september 2010
Fjölmennur fundur um fátækt
Fjölmennur fundur um fátækt var haldinn í ráðhúsinu í kvöld.Rætt var um að tryggja þyrfti fólki lágmarksframfærslu,220 þús. á mánuði svo það þyrfti ekki að bíða í biðröðum, hjá hjálparstofnunum eftir mat.
Björgvin Guðmundsson
Fjölmenni í Ráðhúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.