Ragnheiður: Mistök gerð við einkavæðingu bankanna

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (S) flutti ræðu um skýrslu þingmannanefndar í dag en hún átti sæti í þingmannanefndinni.Hún sagðu að færa mætti rök fyrir því að stefnubreyting,sem tekin var  af ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar þegar bankarnir voru einkavæddur ætti stóran þátt í hruni fjármálakerfisins.Hér á hún við þá stefnubreytingu að hverfa frá dreifðri eignaraðild.

 

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Mistök gerð við einkavæðinguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband