Vextir lækka í 6,25%

Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,75% stig í morgun og eru vextir þá  6,25%. Hafa stýrivextir ekki verið lægri i 6 ár.Þetta er góður áfangi.Nú þarf að lækka vextina enn meira,þar eð lægri vextir örva atvinnulífið og styrkja gengi krónunnar.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Stýrivextir ekki lægri í 6 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband