Innistæður einstaklinga í bönkum minnkað um 70 milljarða

Innistæður einstaklinga í bönkum hafa minnkað um 70 milljarða á þessu ári. Ástæðan mun vera sú,að vextir af sparifé eru skattlagðir og einnig valda þeir skerðingu tryggingabóta hjá eldri borgurum. Af þessum sökum hefur mikill fjöldi eldri borgara tekið sparifé sitt út.Vextir og verðbætur af sparifé hafa tæplega dugað til þess að bæta fyrir verðbólguna og því er ekki um neinar fjármagnstekjur að ræða,aðeins uppbót vegna verðbólgu.

 

 Björgvin Guðmundsson


mbl.is 70 milljarða samdráttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband