Mest jafnrétti kynjanna hér á landi

Hvergi í heiminum er meira jafnrétti á milli kynja en á Íslandi. Þetta kemur fram í skýrslu Alþjóða efnahagsráðsins - World Economic Forum - sem kannar kynjajafnrétti árlega í 134 löndum. Þetta er annað árið í röð sem Ísland er í efsta sæti. Fjórar Norðurlandaþjóðir raða sér í efstu sætin, Noregur, Finnland og Svíþjóð eru öðru, þriðja og fjórða sæti. Í könnuninn er jafnrétti kannað í stjórnmálum, menntun, atvinnu og heilsu. Kynjajafnrétti er styst á veg komið í Pakistan, Chad og Jemen

 

(ruv.is)

Það er athyglisvert að Ísland skuli vera í efsta sæti þrátt fyrir mikinn launamismun kynjanna hér á landi.En á öðrum sviðum jafnréttis kynjanna hefur náðst  góður árangur.

 

Björgvin Guðmundsson


    « Síðasta færsla | Næsta færsla »

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband