Þriðjudagur, 12. október 2010
Afskrifa þyrfti 220 milljarða
Miðað við hugmyndir Hagsmunasamtaka heimilanna og að nokkru leyti stjórnvalda þyrfti að afskrifa 220 milljarða,ef fara ætti í almenna niðurfærslu skulda um 18%.Lífeyrissjóðirnir eru neikvæðir gagnvart slíkri niðurfærslu.Þeir telja,að hún mundi þýða skerðingu á lífeyri eftirlaunafólks.Fjármálaráðherra er einnig fremur neikvæður gagnvart þessari leið.
Ég tel þessa leið vafasama.Það á ekki að afskrifa skuldir auðmanna og þeirra sem byggt hafa eða keypt luxusvillur.Það verður að finna aðra leið.
Björgvin Guðmundsson
Afskrifa þyrfti 220 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er enginn að tala um afskriftir, það er rætt um leiðréttingu. Það getur engan veginn talist eðlilegt að fjármagnseigendur njóti góðs af hrunin, en lánþegar beri af fullum þunga til næstu 25 til 30 ára allan kostnað.
Kjartan Sigurgeirsson, 12.10.2010 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.