Samkomulag um skuldamál lítilla og meðalstórra fyrirtækja

Samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja verður kynnt í dag á fundi í Rúgbrauðsgerðinni. Að samkomulaginu standa efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Félag atvinnurekenda, fjármálaráðuneytið, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja og Viðskiptaráð Íslands. (visir.is)

Hér um að ræða "tiltekt" í efnahagsreikningum fyrirtækja.En á mannamáli þýðir það að veittar verða afkskriftir  hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum til þess að gera þeim kleift að starfa áfram.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband