Góð tillaga Ólínu

Ólína Þorvarðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram þá tillögu á heimasíðu sinni,að gerð verði könnun á áhrifum núverandi kvótakerfis og áhrifum þess á byggðir landsins,búsetu og atvinnuþróun.Þetta er góð tillaga hjá Ólínu og hefði átt að vera búið að gera slíka könnun fyrir löngu. Skaðleg áhrif kvótakerfisins hafa verið mikil og mundi koma í ljós að þau væru margfalt alvarlegri en smávægileg áhrif núverandi tillagna í neikvæða átt að  því er arðemi varðar.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Vill úttekt á áhrifum núverandi kvótakerfis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband