Mánudagur, 17. mars 2014
Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson annaðist þáttinn Efst á baugi um 10 ára skeið í Ríkisútvarpinu (1960-1970) ásamt Tómasi heitnum Karlssyni. Einkennislag þáttarins var The Typewriter eftir Leroy Anderrsen.Sl. haust komu út æviminningar Björgvins með sama heiti,Efst á baugi. Hér má smella á lagið The Typewriter og spila það.Þetta er skemmtilegt lag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Elsku pabbi! Líklega kviknaði áhugi minn á alþjóðlegum málefnum á unglingsárunum, þegar ég hlustaði spenntur á hinn frábæra útvarpsþátt þinn ”Efst á Baugi”, og fannst manni einnig einkennislag þáttarins ”vélritarinn” mjög skemmtilegt. Ég hef lesið vandlega bókina þína ”Efst á Baugi”, sem kennd er við útvarpsþáttinn, og finnst mér bókinn hafa tekist mjög vel. Allt innhald bókarinna er dýrmætur fjársjóður. Takk kærlega fyrir! Kær kveðja, Björgvin
Björgvin Björgvinsson, 21.3.2014 kl. 14:48
Elsku Björgvin! Þakka athyglisvert innleg um útvarpsþáttinn Efst á baugi og vinsamleg ummæli um bókina.
Kær kveðja. Pabbi
Björgvin Guðmundsson, 22.3.2014 kl. 06:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.