Ţriđjudagur, 18. apríl 2017
Heilbrigismálin í forgang: Framlög til hugarafls skorin niđur viđ trog!
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir,ađ heilbrigđismálin eigi ađ vera í forgangi.En stefna heilbrigđisráđherra og ríkisstjórnar gengur í ţveröfuga átt.Sem dćmi má nefna,ađ ríkisstjórnin skar niđur framlög til Hugarafls í 1,5 millljónir.Framlögin voru áđur 8 milljónir.Hugarafl er stuđningsfélag geđsjúkra. Međ ţessum mikla niđurskurđi á framlagi til Hugarafls er veriđ ađ greiđa félaginu náđarhöggiđ; varla í samrćmi viđ ákvćđi stjórnarsáttmálans.
Björgvin Guđmundsson
www.gudmundsson.net
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:01 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.