Sættir Benedikt sig ekki við þingræðið?

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir i viðtali við RUV,að hann ætli að standa við hækkun virðisaukaskattsins á ferðaiðnaðinn. Hann virðist gleyma því,að það ríkir þingræði hér.Það þarf að samþykkja hækkun virðisaukaskattsins á alþingi,Það er ekki nóg að hann og Bjarni vilji hækka skattinn. Meirihluti fjárlaganefndar vill fresta hækkun skattsins og ég reikna með að það og  vilji þingsins vigti meira en vilji Benedikts.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband