Fimmtudagur, 22. júní 2017
Eldri borgarar fá skattafslátt erlendis
Mörg ríki veita eldri borgurum skattafslátt með skattleysismörkum,sem ætluð eru fyrir ellilifeyrisþega.Þessi ríki verðlauna eldri borgara.Hér er þeim refsað.Lífeyrissjóðirnir voru stofnaðir til þess að bæta kjör íslenskra launamanna.Þeir áttu að veita lífeyrisfólki myndarlega viðbót við lífeyri frá almannatryggingum.Reynslan hefur orðið sú, að ríkið hrifsar til sín meirihlutann af því sem lífeyrisfólk á að fá eða eða yfir 70%,sem ríkið tekur í skatta og skerðingar.Er ekki kominn tími til að leiðrétta ranglætið.
Björgvin Guðmundsson
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.