Berst ekki aðeins fyrir bættum kjörum þeirra verst stöddu heldur einnig fyrir afnámi skerðinga vegna greiðslna úr lífeyrissjóði.

Kona nokkur sendi mér athugasemd og sagði,að ég væri aðeins að berjast fyrir bættum kjörum þeirra,sem væru á strípuðum lífeyri en ekki fyrir hinum,sem hefðu lífeyri úr lífeyrissjóði og sættu mikilli skerðingu.Þetta er alrangt.Ég hef um margra ára skeið barist fyrir því,að stórlega verði dregið úr þessum skerðingum og ég hef jafntframt óskað eftir því að þessarr skerðingar verði alveg afnumndar.Sem formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Rvkk. hef ég barist af miklum krafi fyrir því að skerðing vegna greiðlna úr lífeyissjóði yrði afnumin.Ég hef hert þá baráttu un undanfarið og fengið mjög góð viðbrögð.Þegar lífeyrissjóðirnir voru stofnaðir var tekið fram,að þeir ættu að vera viðbót til almannatryggingar.Það var aldreii gert ráð fyrir því,að þeir myndu valda skerðingu  á lífeyri almannatrygginga. Það verður því að stöðva þessa skerðingu strax.

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband