Sunnudagur, 18. febrúar 2018
Greiðslur aldraðra fyrir heilbrigðisþjónustu hækkuðu um 139 millj.kr.
Fyrstu 7 mánuði nýs greiðsluþátttökukerfis í heilbrigðiskerfinu hækkuðu greiðslur aldraðra um 139 milljónir kr.Greiðslurnar áttu að lækka en það varð þveröfugt.Þær hækkuðu.Áður hafði húsnæðisstuðningur við aldraða verið skertur.Stjórnvöld hafa þannig tekið til baka þá hungurlús, sem aldraðir fengu um áramótin 2016/2017.Það er verið að níðast á öldruðum!
Björgvin Guðmundsson
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:40 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.