Hvergi eins lágt framlag ríkis til eftirlauna og hér!

Bvergi á byggðu bóli greiðir ríkið eins lágt framlag til eftirlauna aldraðra og hér á landi.Framlagið hér nemur 2% af vergri landsframleislu.Á Ítalíu nemur það 16%,í Frakklandi 14%,í Portugal 13%,í Danmörku 6% og í Noregi 5 %.Það er sama hvar borið er niður.Framlag ríkis til eftirlauna er alls staðar hærra en hér.Búum við í vanþróuðu ríki?

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband