Vika eftir af undirskriftasöfnun fyrir aldrağa og öryrkja

 

Undirrskriftasöfnunin fyrir aldrağa og öryrkja verğur ağeins í eina viku enn.Şess vegna verğa allir,sem eru eftir ağ skrifa undir ağ gera şağ strax í dag.Şağ er Erla Magna Alexandersdóttir,eldri borgari,sem átti hugmyndina ağ şessari undirskriftasöfnun og kom henni í framkvæmd svo til ein síns liğs.Ég hef veitt henni örlitla ağstoğ.Şví miğur hefur undirskriftasöfnunin ekki fengiğ nægilega kynningu í fjölmiğlum.Send var fréttatilkynningar til Fréttablağsins,Morgunblağsins og RUV.En enginn şessara fjölmiğla birti fréttatilkynninguna.Şağ er mjög undarlegt.Einhvern tímann hefği şağ şótt frétt ,ağ einn eldri borgari efndi til undirskriftasöfnunar fyrir aldrağa og öryrkja án nokkurs stuğnings samtaka eğa fjársterks fyrirtækis.Mér finnst şetta mjög merkilegt framtak; var í 20 ár blağamağur og útvarpsmağur og fullyrği,ağ á şeim tíma,sem ég starfaği á fjölmiğlum, hefği şetta şótt góğ frétt.En annağ hvort er eitthvağ breytt fréttamat í dag eğa ağrar óeğlilegar ástæğur valda şví,ağ şessari frétt var stungiğ undir stól. Ég gat vakiğ athygli á şessari undirskriftasöfnun í blağagreinum,sem ég skrifaği í Morgunblağiğ og Fréttablağiğ. Sennilega á mağur ağ vera şakklátuyrir ağ şessar greinar birtust.En nú şarf ağ bretta upp ermarnar og nota vel síğustu daga undirskriftasöfnunarinnar.Tilgangur hennar er ağ knıja fram hærri lífeyri til şess ağ aldrağir geti átt áhyggjulaust ævikvöld og öryrkjar şurfi ekki ağ kvíğa morgundeginum. Slóğin,sem fara á inn á til şess ağ skrifa er şessi:listar.island.is/Stydjum/23. Ef sækja şarf um íslykil er slóğin şessi: island.is/islykill
 
 

Björgvin Guğmundsson


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Undirskrift fyrir öryrkja og eldri borgara.

Sólveig Björk Jónsdóttir (IP-tala skráğ) 1.10.2018 kl. 12:51

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband