Ekki alltaf unnt ađ tryggja öryggi sjúklinga á Landspítala

 

Rćtt var um Landspítalann á Alţingi í vikunni Anna Kolbrún Árnadóttir,ţingmađur Miđflokksins hóf umrćđuna vegna úttektar Landlćknis á Landsspítalanum og sérstaklega á bráđavaktinni.Guđjón Brjánsson,Samfylkingu tók ţátt í umrćđunni.Hann sagđi m.a.:

Landspítalinn, máttarstólpi okkar í heilbrigđisţjónustunni, er á vörum fólks og í fjölmiđlum oft í viku . Ekki bara vegna ţess frábćra starfs sem ţar er unniđ af hugviti, ekki heldur vegna ţeirra úrlausna sem starfsfólk glímir ţrotlaust viđ á hverjum degi í úreltu og ţröngu húsnćđi, nei, heldur vegna álags og óöryggis og úrrćđaleysis sem blasir reglulega viđ gagnvart sjúklingum sem hafa fengiđ fulla međferđ og ţurfa ekki lengur viđdvöl á ţessu hćsta viđbúnađarstig í heilbrigđiskerfinu. Spítalinn getur ekki tekiđ refjalaust viđ bráđveiku fólki til lćkninga og gegnt ţannig međ fullu öryggi hlutverki sínu sem bráđastofnun, háskólasjúkrahús.

Ţađ var einmitt ţetta sem forstjóri spítalans tjáđi sig um í fjölmiđlum ekki alls fyrir löngu, ađ ástandiđ vćri á stundum svo tvísýnt ađ ekki vćri hćgt ađ tryggja öryggi sjúklinga. Embćtti landlćknis var tilkynnt um máliđ sem réđist ţegar í úttekt vegna ţeirra alvarlegu stöđu sem upp var komin, sérstaklega á bráđamóttöku.

 Erfiđleikar í rekstri og starfsemi Landspítalans hljóma ekki sem ný frétt í eyrum landsmanna en birtingarmyndin er kannski önnur nú en oft áđur. Ţađ eru ekki fjárhagsleg vandrćđi sem eru í forgrunni í ţetta sinn heldur miklu fremur ţrengsli, yfirfullur spítali af sjúklingum sem komast hvergi og síđast en ekki síst tilfinnanlegur skortur á fagfólki til starfa, einkum hjúkrunarfrćđingum.

Í öllum ţeim ţáttum felast miklar áskoranir fyrir framtíđarstarfsemina og stjórnendur gera sér ţađ ljóst. Ljósiđ í myrkrinu er ađ vinnuađstađa mun batna til muna međ nýjum spítala á komandi misserum. Hvađ varđar útskriftarvandann mun nýtt sjúkrahótel eflaust létta til í međferđarmálum, eins og hćstv. ráđherra drap á, sömuleiđis opnun nýrra hjúkrunarheimila á höfuđborgarsvćđinu á ţessu ári.

Mönnunarvandinn er hins vegar sá ţáttur sem er hvađ alvarlegastur .

 

Björgvin Guđmundsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband