Laugardagur, 19. janúar 2008
Félagshyggjumenn eiga að standa saman
Ég er ekkert hissa á því,að Björn Ingi sé orðin þreyttur á innanflokksátökum í Framsóknarflokknum.Þessi síðasta árás Guðjóns Ólafs er mjög lúaleg.Mér skilst,að samstarfið í meirihlutanum í borgarstjórn gangi vel ekki síst samstarfið milli Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og Björns Inga,borgarfulltrúa,milli Samfylkingarinnar og Björns Inga.Félagshyggjumenn eiga að standa saman. Ef til vill geta félagshyggjumenn í borgarstjórn Rvíkur treyst samstarfið sín á milli
Björgvin Guðmundsson
www.gudmundsson.net
Björn Ingi úr Framsóknarflokki? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.1.2008 kl. 12:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.