Föstudagur, 1. febrúar 2008
Almenningur skuldar 838 millj. í yfirdráttarlánum
Yfirdráttarlán heimilanna jukust um 8,3 milljarđa á síđasta ári og námu 75,7 milljörđum. Samtals skulduđu heimilin í árslok 838,2 milljarđa. Heimilin tóku ný lán á síđasta ári fyrir 130 milljarđa. Helmingur af ţessari aukningu er til kominn vegna lána sem heimilin tóku í erlendri mynt.
Yfirdráttarlán eru dýrustu lán sem heimilunum standa til bođa, en vextir af slíkum lánum eru núna 25%.
Ţessar tölur leiđa i ljós,ađ velmegun almennings stendur á brauđfótum.Yfirdráttarskuld upp á 838 milljónir er ekki lítil.Ţađ er algert óráđ ađ taka slík lán međ 25% vöxtum.Almenningur verđur ađ draga úr ţessum dýru lántökum,minnka eyđsluna,einkum bilakaup og kaup á dýrum hlutum.Viđ erum ađ sigla inn í samdráttartímabil. Ţađ er fariđ ađ draga úr vinnu. Ţađ getur komiđ til atvinnuleysis í lok ţessa árs eđa byrjun nćsta árs og ţá verđur erfitt ađ borga af ţessum dýru lánum.
Björgvin Guđmundsson
1,2 milljarđar í yfirdráttarvexti á mánuđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.