Geir Haarde vill ekki skipta um gjaldmiðil

Hörð orðaskipti urðu á alþingi í dag um krónuna. Stjórnarandstaðan sakaði Geir Haarde forsætisráðherra um að tala  óskýrt um það hvort skipta ætti um gjaldmiðil. Valgerður Sverrisdóttir sagði,að Geir hefði sagt,að hann vildi heldur taka upp dollar en evru. Geir Haarde kvaðst ekki hafa sagt það heldur,að  okkar viðskipti væru mjög mikil í dollurum.

Ljóst er,að óvissa um krónuna eykst. Mörg fyrirtæki vilja kasta krónunni og fá evru í staðinn en það er ekki unnt án  þess að ganga í ESB.

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Stendur ekki til að skipta um gjaldmiðil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband