Guðni vill breyta lögunum um kvótakerfið

Guðni Ágústsson formaður Framsóknar lýsti því yfir á alþingi í dag að  hann vildi breyta lögunum um kvótakerfið vegna álits Mannréttindanefndar Sþ. Hann sagði,að það þyrfti að opna kerfið.

Þetta er stórmerk yfirlýsing. Framsókn hefur stutt kvótakerfið frá fyrstu tíð og Halldór Ásgrímsson var guðfaðir þess.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það er furðulegur þessi viðsnúningur hjá Framsókn í öllum málum, það er eins og menn kunni ekki að skammast sín.

Valsól (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 23:46

2 Smámynd: Vigfús Davíðsson

. Batnandi manni er best að lifa. En hvað vilt þú gera.

Vigfús Davíðsson, 6.2.2008 kl. 08:58

3 Smámynd: Björgvin Guðmundsson

Ég hefi sett grein um skoðanir mínar á málinu inn á bloggið sem sjálfstæða grein.

Með kveðju'

Björgvin

Björgvin Guðmundsson, 6.2.2008 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband