Fimmtudagur, 14. febrúar 2008
Ætlar rikisstjórnin að lækka skatta?
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á Viðskiptaþingi í dag að ríkisstjórnin væri reiðubúin til að greiða fyrir kjarasamningum á almennum markaði. Vísaði Geir í því sambandi sérstaklega til þess sem segir í stefnuyfirlýsingu hennar um lækkun á sköttum einstaklinga og fyrirtækja.
Það ber að fagna þessum ummælum forsætisráðherra. En það dugar ekki að láta orð falla. Það verður að framkvæma. Og þetta verður að gerast fljótt. Það þarf að lækka skatta fljótt,helst á þann hátt að hækka skattleysismörkin verulega.
Björgvin Guðmundsson
Lækkun skatta tengd samningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.