Föstudagur, 15. febrúar 2008
Stendur á ríkisstjórninni?
Ríkisstjórnin fundaði með forsvarsmönnum verkalýðshreyfingarinnar og segir Guðmundur ekkert hafa gerst á fundinum. Hann segir ráðherrana hafa fengið tillögur frá verkalýðshreyfingunni þann 12. desember en það virðist ekki hafa skipt neinu máli.
Þeir höfðu ekkert gert í málinu og þessi fundur var bara til þess að slátra þeirri vinnu sem hefur verið unnin undanfarna daga," segir Guðmundur ósáttur með fundinn.
Afstaða ríkisstjórnarinnar í málinu er undarleg. Ef hún hefur fengið tillögur verkalýðshreyfingarinnar12.desember hefði hún átt að vera tilbúin með sínar tillögur nú. Hún á ekki að tefja gerð kjarasamninga.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.