Samfylking með 46,7% í Rvk.

Í  nýrri Gallup könnun kom eftirfarandi fram:

 45,4% þeirra, sem tóku þátt í könnuninni sögðust hafa kosið Sjálfstæðisflokk í síðustu borgarstjórnarkosningum en 31,4% sögðust myndu kjósa flokkinn ef kosið væri nú. 30,4% kusu Samfylkinguna en 46,7% segjast myndu kjósa hana nú. 4% kusu F-listann en 3% sögðust myndu kjósa listann nú. 5,5% sögðust hafa kosið Framsóknarflokk og 3% sögðust myndu kjósa hann nú og 14,6% sögðust hafa kosið VG en 16% sögðust myndu kjósa flokkinn væru kosningar nú.

Capacent gerði könnunina 13-18. febrúar. Úrtakið var 1800 manns í Reykjavík en svar bárust frá 1115. 880 tóku afstöðu til spurninga um borgarstjóraefni sjálfstæðismanna.

Flestir Sjálfstæðismenn sögðust vilja Hönnu Birnu sem borgarstjóra.

Björgvin Guðmundsson

 Ú


mbl.is Flestir vilja Hönnu Birnu sem borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband