Stórbæta verður kjör kennara

Stefna ber að því að jafna laun kennara við laun annarra háskólamanna í sambærilegum störfum. Þetta var meðal þess sem fram kom í framsögu Júlíusar Vífils Ingvarssonar, formanns menntaráðs, á samráðsfundi foreldra og borgaryfirvalda í gær sem haldinn var undir yfirskriftinni „Mönnun grunnskólanna – flótti úr kennarastétt?“

Það vantar 50 grunnskólakennara í Reykjavík og kennaraskortur er einnig mikill úti á landi.Astæðan er slæm launakjör kennara. Kennarar fara í önnur störf þar sem laun eru betri.Það verður að stórbæta laun kennara svo unnt sé að manna skólana. Framtíð þjóðarinnar liggur í góðri menntun.

 

Björgvin Guðmundsson

 


mbl.is „Kennarar koma vonandi til baka"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Benediktsdóttir

Hárrétt Björgin!

Þetta er draumastarfið en fáir hafa efni á því að stunda það. 

Jónína Benediktsdóttir, 27.2.2008 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband