Loðnuveiðar leyfðar á ný

RSS þjónusta 
RSS þjónusta 
Það er auðvitað mjög ánægjulegt að þetta hafi tekist hjá okkur, að mæla nægilega mikið magn loðnu til að hægt væri að gefa út kvóta,“ segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra, sem í dag heimilaði loðnuveiðar á ný. Leyft  var að veiða 100 þús. tonn
Þetta eru mjög ábægjulegar fréttir. Sjómenn segja,að mikill þorskur sé í sjónum. Ef til vill er unnt að leyfa meiri þorskveiðar  einnig.
Björgvin Guðmundsson
 

 

mbl.is Einar: „Mjög ánægjulegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Mig langar til að benda á að fiskur getur verið í mjög veiðanlega ástandi þó heildarmagnið sé ekki mikið. Það á bæði við um þorsk og loðnu.

Að mínu mati eru loðnuveiðar um þessar mundir hættulegar lífríki sjávar, svo varhugaverðar reyndar, að varla er hættandi á að leyfa loðnuveiðar hér við land næstu árin.

Jóhannes Ragnarsson, 27.2.2008 kl. 19:20

2 Smámynd: Þórir Kjartansson

Alveg sammála Jóhannesi.

Þórir Kjartansson, 28.2.2008 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband