Íslendingar viðurkenna Kosovo

Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að viðurkenna sjálfstæði Kosovo en ekki liggur fyrir endanleg ákvörðun um dagsetningu. Utanríkisráðuneytið segir, að vegna hinna sérstöku aðstæðna í Kosovo muni viðurkenning á sjálfstæði þess ekki hafa fordæmisgildi.

Ráðuneytið segir, að hafa beri öryggi og stöðuleika á svæðinu að leiðarljósi, einkum í ljósi þeirra átaka og ofbeldisverka sem lagt hafi líf hundruða þúsunda í rúst. Í sjálfstæðisyfirlýsingu Kosovo felist skýr skuldbinding um að virða mannréttindi og rétt minnihlutahópa. Sé mikilvægt að sú skuldbinding verði virt.´

Fagna ber þessari frétt. Ég var óánægður með það að Ísland skyldi draga lappirnar í þessu máli.

En nú er sem sagt komin niðurstaða.

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Íslendingar ætla að viðurkenna sjálfstæði Kosovo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er sammála, þetta átti að gerast strax.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.2.2008 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband