Góð umsögn New York Times um kvikmyndina Mýrina

Baltasar Kormákur, leikstjóri, segir að góð umsögn um kvikmyndina Mýrina sem birtist í dagblaðinu New York Times í dag geti skipt sköpum fyrir velgengni myndarinnar Vestanhafs. Í dómnum segir meðal annars að um sé að ræða óvenjulega vel úthugsaða og kraftmikla spennumynd.

Það er gaman að heyra,að íslenskir listamenn skuli vera að gera það gott

á erlendum vettvangi. Jákvæð umsögn NYT um kvikmyndina Mýrina skiptir gífurlega miklu  máli. Arnaldur Indriðason hefur getið  sér gott orð á erlendum vettvangi sem  rithöfundur svo og Baltasar,sem kvikmyndaleikstjóri.

Sjá: www.mummi.info

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Baltasar: Getur breytt öllu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband