Laugardagur, 1. mars 2008
Vilja,að menn vandi bloggið. Ekki vega að mönnum að óþörfu
Á aðalfundi Samfylkingarfélagsins í Reykjavík á miðvikudaginn var borin fram tillaga þriggja fundarmanna þess efnis að samfylkingarfólk eigi að gæta sín í orðavali, hvort sem er í ræðu eða riti, þegar fjallað er um pólitíska andstæðinga jafnt sem samstarfsmenn.
Var þar einnig kveðið á um að ekki eigi að vega að mönnum að óþörfu eða gagnrýna andstæðingana harðar en eðlilegt geti talist.
Það þarf alltaf öðru hverju að skerpa á því að menn vandi mál sitt í ræðu og riti, ekki síst núna á þessum síðustu og verstu tímum, segir Guðlaugur Pálmi Magnússon, einn flutningsmanna tillögunnar. En það var enginn sérstakur nefndur á nafn, tekur hann fram.
Björgvin Guðmundsson
Vilja kurteisi við andstæðinginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Var tillagan samþykkt?
Sigurður Þórðarson, 1.3.2008 kl. 14:56
Já.
Kveðja
Björgvin
Björgvin Guðmundsson, 1.3.2008 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.