Þriðjudagur, 11. mars 2008
"stutt er á milli hinnar klassisku sjálfstæðisstefnu annars vegar og jafnaðarmennskunnar hins vegar"
Ellert Schram fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi þingmaður Samfylkingarinnar skrifar grein í Mbl. í dag um nauðsyn þess að ganga í ESB. Í greininni segir hann m.a.: " Nú sit ég sem aldursforseti og fer mér hægt enda meðlimur í góðu stjórnarasamstarfi,sem ekkert er út á að setja því stutt er á milli hinnar klassisku sjálfstæðisstefnu annars vegar og jafnaðarmennskunnar hins vegar. Tveir frjálslyndir og praktiskir stjórnmalaflokkar í einni sæng. Það var kominn tími til."
Það var einmitt þaðþ
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er hægt að leggjast lágt.
ÓBJ (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.