Þeir verst settu fá engar kjarabætur

Alþingi ræddi í morgun frumvarpið um að að draga úr tekjutengingum aldraðra og öryrkja.Ögmundur Jónasson VG gagnrýndi  ýmislegt í frv.M.a. gagnrýndi hann það,að ekki skuli vera sett frítekjumark fyrir lífeyrissjóðstekjur. Þá gagnrýndi hann,að ekki skuli vera í frv. settar þær 500 milljónir til öryrkja,sem fyrri rikisstjórn hafði af öryrkjum.Ögmundur gagnrýndi einnig,að þeir verst settu meðal aldraðra og öryrkja fengju ekki kjarabætur samkvæmt þessu frv.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband