100 hjúkrunarfræðingar að hætta á Landspítala

Vigdís Árnadóttir, trúnaðarmaður skurðhjúkrunar- fræðinga á Landspítalanum, segir að óánægja ríki í öllum stéttum á spítalanum. Hún vill að yfirvöld spítalans og ráðherrar hefjist handa við að skapa starfsfrið.

Vigdís segir að í nýju vaktafyrirkomulagi sé horft fram hjá sérfræðiþekkingu hjúkrunarfræðinga og öryggi sjúklinga þar með stefnt í hættu. 96 af 104 hjúkrunarfræðingum á Landspítala Háskólasjúkrahúsi hafa sagt upp störfum vegna fyrirhugaðra breytinga

Ljóst er að algert upplausnarástand ríkir á spítalanum

Björgvin Guðmundsson.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband