Miðvikudagur, 19. mars 2008
Hrun í kauphöllinni hér
Verð á hlutabréfum hefur hrunið í Kauphöll Íslands í dag og nemur lækkun Úrvalsvísitölunnar 6,03%. Er þetta mesta lækkun vísitölunnar frá upphafi samkvæmt upplýsingum frá kauphöllinni. SPRON hefur lækkað um 14,4%, Exista um 12,9%, FL Group um 12,8%, Kaupþing 6,9%, Bakkavör 5,8% og Landsbankinn 5%.
Gengi krónunnar helt einnig áfram að lækka í morgun. Er ljóst,að lækkuninni er ekki lokið Búast má við að gengi krónunnar og hlutabréf í kauphöllinni hér muni halda áfram að lækka á næstunni.
Björgvin Guðmundsson
Hrun í kauphöllinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.