Þriðjudagur, 25. mars 2008
Seðlabankinn hækkar stýrivexti í 15%
Seðlabankinn hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 1,25 prósentur í 15%. Segir bankinn, að forsendur verðbólguspár sem birtist í Peningamálum í nóvember sl. og fól í sér óbreytta stýrivexti fram á síðari helming þessa árs, hafi brugðist.
Þar með hefur orðrómur,sem var á kreiki um helgina verið staðfestur.Vextir hér voru hæstir í Evrópu fyrir hækkunina og verða þaðað sjálfsögðu áfram.
Björgvin Guðmundsson
Stýrivextir hækka í 15% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vextir í Tyrklandi eru hærri en á íslandi. Þar eru stýrivextir 15,25% eftir að Seðlabanki Tyrklands lækkaði stýrivextir sína um 0,25% 14. febrúar síðastliðinn.
Gerður Björk Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.