Afnema á stimpilgjöld af öllum íbúðum

Stimpilgjöld vegna kaupa á fyrstu íbúð verða afnumin ef frumvarp sem Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra lagði fram á Alþingi í gær verður samþykkt. Skilyrði fyrir niðurfellingu stimpilgjaldanna er að kaupandi hafi ekki áður verið skráður þinglýstur eigandi að fasteign. Eigi maki viðkomandi kaupanda íbúð verður helmingur stimpilgjalda felldur niður en með því er horft til þess að hjón eða sambúðarfólk kaupi fasteignir í sameiningu. Niðurfellingin nær aðeins til lántöku vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota en t.d. ekki til atvinnuhúsnæðis eða húsnæðis til útleigu.

Fagna ber þessu framtaki Björgvins G.Sigurðssonar.En þetta er ekki nóg. Það þarf að afnema stimpilgjöld með öllu,ekki aðeins af fyrstu úbúð,heldur af öllum íbúðum. Það á ekki aðmismuna borgurunum.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Stimpilgjöld af fyrstu íbúð burt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband