Tekin upp neytendavæn matvælalöggjöf

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sagði á fundi hjá sjálfstæðismönnum í Reykjavík í morgun, að verði fyrirhugað lagafrumvarp hans að veruleika verði grundvallarbreyting á matvælamarkaðinum. M.a. verði heimilt að flytja inn hrátt kjöt.

Einar sagði að samkvæmt væntanlegri löggjöf, sem væri „stærsta málið“ sem koma myndi frá sínu ráðuneyti á þessu þingi, yrði í raun tekin upp matvælareglugerð Evrópusambandsins. Þetta væri „neytendavæn löggjöf.“

Það er ánægjulegt að heyra þessar fréttir.Matvælareglugerð ESB er mjög neytendavæn. Og það að byggja á henni eða að taka hana upp tryggir hagsmuni neytenda.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Landbúnaðarráðherra boðar tímamótabreytingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband