Fimmtudagur, 17. apríl 2008
Skólagjöld bakdyramegin
Vaka, félag lýđrćđissinnađra stúdenta, hefur sent frá sér ályktun og skýrslu vegna frumvarps til laga um opinbera háskóla sem tekiđ verđur fyrir á Alţingi í dag. Hvetur félagiđ ţar ráđamenn ţjóđarinnar til ađ vanda sérlega til verka viđ afgreiđslu frumvarpsins."
Í ályktuninni kemur fram ađ félagiđ harmi ađ nýtt frumvarp til laga um opinbera háskóla feli í sér fćkkun fulltrúa stúdenta í háskólaráđi og ađ í frumvarpinu sé háskólaráđi veitt ţađ lögformlega hlutverk ađ koma međ tillögur um hćkkun skrásetningargjalda viđ Háskóla Íslands.
Í ályktun Vöku segi m.a.:
Vaka harmar einnig ađ í frumvarpinu sé háskólaráđi veitt ţađ lögformlega hlutverk ađ koma međ tillögur um hćkkun skrásetningargjalda viđ Háskóla Íslands, enda eru skrásetningargjöld ekkert annađ en skólagjöld ađ mati Vöku. "
Ţađ er rétt hjá Vöku,ađ skrásetningargjöldin eru ekkert annađ en dulbúin skólagjöld. Ţessi gjöld hafa veriđ ađ smáhćkka gegnum árin og eru nú komin í 45-50 ţúsund kr. Ţađ er mikiđ hćrra en kostnađur viđ skrásetningu eđa innritun. Ţessi gjöld eru ţegar orđin allof há en greinilega er ćtlunin ađ hćkka ţau enn meira. Ţađ verđur ađ stöđva.
Björgvin Guđmundsson
Harma tillögur um ađ fćkka fulltrúum stúdenta í háskólaráđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:56 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.