Geir: Tökum ekki einhliða upp evru

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins, að einhliða upptaka erlendrar myntar  kæmi ekki til greina hér á landi að hans mati. „Við erum ein þróaðasta og ríkasta þjóð í heimi og slíkar þjóðir taka ekki einhliða upp mynt annarrar þjóðar.

Ég er sammála Geir i þessu efni. Við tökum ekki einhliða  mynt annarrar þjóðar. En við getum tekið upp evru með því að ganga í Myntbandalag Evrópu og ESB.

 

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka T


mbl.is Ein ríkasta þjóð í heimi tekur ekki einhliða upp mynt annarrar þjóðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband