Miðvikudagur, 30. apríl 2008
Sameinast Kaupþing og Spron?
Kaupþing banki og SPRON hafa ákveðið að taka upp viðræður um mögulega sameiningu félaganna. Gert er ráð fyrir að viðræðunum
verði lokið á um 4 vikum. Sameining félaganna er háð samþykki hluthafafundar SPRON, stjórnar Kaupþings,
Fjármálaeftirlitsins, Samkeppniseftirlitsins og lánveitenda félaganna.
Þetta eru mikil tíðindi.Vonandi tekst sameining þessara tveggja fjármálastofnana. Það mundi styrkja þær báðar,þó stærðarmunur sé mikill á þeim. Fjármálakreppan kallar á sameiningu banka.
Björgvin Guðmundsson
SPRON og Kaupþing saman? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.