Styrmir færir Mbl. til vinstri

Þess verður nú vart,að Styrmir Gunnarsson,ritstjóri Mbl. færir blaðið talsvert til vinstri. Aðalfyrirsögnin  í Mbl. í dag er um það,að einkarekin velferðarþjónusta sé óhagkvæmari ( en ríkisrekin). Þetta er tekið  beint frá Vinstri grænum ( Ögmundi Jónassyni) og Samfylkingarmenn eru flestir sammmála þessu sjónarmiði.Einhvern  tímann hefðu það þótt  tíðindi ,að Mbl. mundi slá slíkri frétt uipp á forsíðu. Mbl. í dag var mjög verkalýðssinnað og gerði 1.mai góð skil,rakti vel ræður þeirra verkalýðsforingja sem töluðu. Blaðið hefur rekið harðan áróður gegn ESB síðistu dag og tekur sér þar stöðu með  Ragnari Arnalds og foringjum VG.Styrmi ætlar greinilega að nota síðustu vikur sínar í ritstjórastóli vel.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband