Mánudagur, 5. maí 2008
Geir: Fólk haldi að sér höndum í fjárfestingum og eyðslu
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði í morgunútvarpi Rásar 1 í dag, að landsmenn eigi að fara varlega í öllum einkafjárfestingum, svo sem fasteigna- eða bílakaupum, og reyna í fremstu lög að fresta því að taka lán á meðan ástand á fjármálamörkuðum er eins og raun ber vitni.
Fólk á að minnka við sig, daga úr bensíneyðslu ef það er hægt og sýna almenn skynsemisviðbrögð við þessu ástandi," sagði Geir.
Geir sagði, að svo virtist þó, sem að byrjað væri að rofa til á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og vonir stæðu til að brátt fari að draga úr verðbólgu.
Ég tek undir orð Geirs.
Björgvin Guðmundsson
Fólk haldi að sér höndum í fjárfestingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.