Sunnudagur, 11. maí 2008
Þegar heilagur andi kom yfir postulana
Í dag er Hvítasunnudagur.Þann dag kom heilagur andi yfir postulana og þeir tóku að tala tungum.Almenningur í Jerusalem varð svo forviða er postularnir fóru að tala tungum að hann hélt,að þeir væru drukknir af sætu víni. Pétur postuli reis þá upp og ávarpaði íbúa jerusalem og sagði: Eigi eru þessir menn drukknir eins og þér ætlið þvi nú er þriðja stund dags.
Hvasunnuhátíðin á fastan sess hjá Íslendingum.Margar fjölskyldur nota hana til hvíldar og til þess að sameinast eftir mikinn eril. Sumir fara í garðvinnu og aðrir í ferðalög. Þetta er mikil ferðahelgi.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki trúi ég því í alvöru Björgvin að þú trúir þessu um postulana, að þeir hafi ekki verið bara kengfullir.
Valsól (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.