Jóhanna stendur vörð um Íbúðalánasjóð

Íbúðalánasjóður mun starfa áfram sem einn heill sjóður segir Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. Með breytingunum verði hægt að styrkja félagslega hluta sjóðsins án þess að til standi að hætta almennum útlánum til almennings.

Ekki stendur til að láta íbúðarlánasjóð hætta almennum útlánum segir félagsmálaráðherra . Áfram verði staðinn vörður um sjóðinn. Boðaðar breytingar muni hins vegar styrkja félagslega hluta hans

Ég fagna þessum ummælum Jóhönnu um Íbúðarlánasjóð og treysti á samkvæmt þeim,að hún standi vörð um sjóðinn. Hins vegar liggur fyrir að afnema verður ríkisábyrgðina og sennilega mun það leiða til hærri vaxta. 

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband