Föstudagur, 23. maí 2008
Börnum boðið í ráðherrabústaðinn á afmæli ríkisstjórnarinnar
Óvenjulegt barnaafmæli var haldið í Ráðherrabústaðnum nú eftir hádegið en þá var börnum í leikskólanum Tjarnarborg boðið í samsæti í tilefni þess að ríkisstjórnin er eins árs í dag.Fór vel á með börnunum og ráðherrunum í veislunni.
Ég held,að ekki hefði verið unnt að halda betur upp á afmæli ríkisstjórnarinnar en með því að bjóða börnunum í ráðherrabustaðinn.Það var vel til fundið. Ef til vill er þetta vísbending um,að 2.ár ríkissjórnarinnar verði henni gæfusamt.
Björgvin Guðmundsson
Barnaafmæli" í Ráðherrabústað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.