Mánudagur, 26. maí 2008
Íslensk kona rekur barnaheimili í Kenya.Er með 5 fósturbörn
Viðmælandi Evu Maríu í sjónvarpinu í gækveldi var Þórunn Helgadóttir fyrrverandi kennari sem rekur barnaheimili fyrir 200 börn í Kenya og hefur tekið í fóstur 5 börn í Kenya.Áhugi hennar vaknaði,þegar hún ákvað að styrkja 1 barn á vegum ABC,hjálparstarfs.Síðan fór hún til Kenya og sá hvað neyðin er mikil þar og tók að sér 5 fósturbörn. Jafnframt tók hún á leigu hús fyrir barnaheimili og rekur það nú með 200 börnum.Öll starfsemin í Kenya á vegum Þðrunnar er rekin fyrir framlög frá Íslandi.
Starf Þórunnar í Kenya er aðdáunarvert.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.