Nærri orðinn undir vínflöskunum

Ég var stálheppinn að stórslasast ekki. Hér inni voru svona fimm manns og það er eiginlega kraftaverk að enginn skyldi slasast,“ segir Sævar Pétursson, verslunarstjóri í Vínbúðinni í Hveragerði.

 

„Við bara rétt sluppum út. Þetta var ótrúlega snarpur skjálfti og mér fannst hann líka standa lengi yfir. Ég var að raða hér upp í hillur og það var eins og það færi skriða af stað. Ef mér hefði skrikað fótur hefði ég hreinlega grafist undir flöskunum og þá er bara alveg óvíst hvar ég væri í dag.“

Svo virðist sem ótrúleg heppni  hafi verið með fólki,þegar skjálftinn reið yfir. Margir segja þá sögu,að hurð hafi skollið nærri hælum.

Björgvin Guðmundsson

 

 


mbl.is Verslunarstjóri Vínbúðarinnar í Hveragerði átti fótum fjör að launa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kalli (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband