Grunnskólanemendur fagna vorinu

Grunnskólanemendur eru um ţessar mundir ađ líta upp úr skólabókunum og framan í voriđ og fagna ţví ađ vonum. Víđa eru haldnar vorhátíđir og ein slík stendur nú yfir í miđborg Reykjavíkur ţar sem nemendur Austurbćjarskóla ganga í skrúđgöngu um Laugaveg og nćrliggjandi götur. 

Gangan er litrík ađ venu mikiđ um fána, hnetti, veifur og boli í öllum regnbogans litum og  slagverkssveitir fara á undan. 

Skólarnir eru mjög ríkur ţáttur í okkar samfélagi og ef til vill sá mikilvćgasti. Ţađ er mikil vinna ađ vera í skóla og nemendur í grunnskólum sjá nu fram á langţráđ sumarleyfi.Ţađ verđur ţeim kćrkomiđ. Flestir vinna í sumarleyfinu.Síđan hefst vinnan,námiđ, á ný í haust eftir   gott  sumarleyfi og tilbreytingu í öđru starfi.

 

Björgvin Guđmundsson 

Fara til baka 


mbl.is Vorinu fagnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin Björgvinsson

Finnskir nemendur fagna einnig, en í gćr í glamandi sól og 22 C hita var skólanum mínum í Kuusankoski hér í Finnlandi slitiđ, sem og í öđrum skólum um allt Finnland 

Í gćr útskrifuđust í Finnlandi í  29.000 stúdentar. Og frá verkmenntaskólum útskrifuđust 32.400 nemendur.  Grunnskólinn í Finnlandi útskrifađi 66.900 nemendur í gćr. - Kv. BB -

 

Björgvin Björgvinsson, 1.6.2008 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband