Ritstjóraskipti á Morgunblaðinu

Ritstjóraskipti urðu á Morgunblaðinu í dag þegar Styrmir Gunnarsson lét af störfum og Ólafur Þ. Stephensen tók við. Styrmir kvaddi blaðamenn og starfsmenn og fór í stuttu ávarpi yfir feril sinn á blaðinu, sem nær yfir hálfa öld. Hann var ritstjóri blaðsins í 36 ár. 

Styrmir hefur verið áhrifamikill ritstjóri á Morgunblaðinu.Hann hefur staðið sig vel og markað spor. Nú kemur nýr ritstóri með nýjar áherslur. Fróðlegt verður að sjá hvort hann breytir blaðinu mikið.

 

Björgvin Guðmundsson

.

 


mbl.is Ritstjóraskipti á Morgunblaðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband